Fara í innihald

Getnaðarvörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Getnaðarvörn er hvers konar búnaður, lyf, læknisfræðilegar aðgerðir eða annað sem ætlað er að koma í veg fyrir getnað þegar stundað er kynlíf. Fjölmargar getnaðarvarnir eru til á markaðnum, svo sem smokkar, pillan, lykkjan, hettan. Sumir álíta skírlífi getnaðarvörn.

Nánari upplýsingar

[breyta | breyta frumkóða]