Síður fyrir útskráða notendur Læra meira
Gerpir er fjall milli Vöðlavíkur og Sandvíkur í Suður-Múlasýslu. Það er jafnframt austasti oddi meginlands Íslands.