Gerpir
Útlit
Gerpir | |
---|---|
![]() | |
Hæð | 477 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Fjarðabyggð |
![]() | |
Hnit | 65°04′N 13°34′V / 65.07°N 13.56°V |
breyta upplýsingum |
Gerpir er fjall milli Vöðlavíkur og Sandvíkur í Suður-Múlasýslu. Það er jafnframt austasti oddi meginlands Íslands.
