Fara í innihald

George Peter Murdock

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

George Peter Murdock (11. maí 189729. mars 1985) var bandarískur mannfræðingur sem sérhæfði sig í samanburðar þjóðháttafræði — þá sérstaklega Afríku og úthafsþjóðfélögum — og félagskenningum (e. social theory). Hann er líklegast hvað þekktastur fyrir þvermenningarlegu könnunina (e. the Cross-Cultural Survey) sem hann stóð fyrir og var verkefni deildar innan Yale háskóla sem fæst við mannleg samskipti (e. Institute of Human Relations). Tilgangurinn var að skrá niður mikið magn mannfræðilegra upplýsinga sem hægt var að sækja fljótlega úr gagnabanka.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.