Fara í innihald

Gelding

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gelding notuð sem pyntingaraðferð á miðöldum.

Gelding kallast sú aðferð að fjarlægja eða eyðileggja starfsemi eistna karldýra. Við þetta hverfa að mestu hin eiginlegu karleinkenni vegna þess að þau eru háð karl-kynhormónum sem framleidd eru í eistum. Geldingar eru framkvæmdar til að koma í veg fyrir getnað en einnig þegar auka á vaxtargetu karldýranna (t.d. uxar og sauðir til slátrunar).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]