Geitskófir
Útlit
Geitskófir | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fjallanafli (Umbilicaria hyperborea) með svörtum askhirslum.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir á Íslandi | ||||||||||||
Sjá texta. |
Geitskófir (fræðiheiti: Umbilicaria) eða naflaskófir[1] eru ættkvísl fléttna af geitskófarætt. 14 tegundir geitskófa finnast á Íslandi.[2]
Tegundir á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Listinn er byggður á skrá yfir fléttur á Íslandi frá árinu 2009 nema annað sé tekið fram.[3] Íslensk heiti eru frá Herði Kristinssyni.[2]
- Umbilicaria aprina - Tindanafli
- Umbilicaria arctica - Hrossanafli
- Umbilicaria cylindrica - Skeggnafli
- Umbilicaria decussata - Hrímnafli
- Umbilicaria havaasii
- Umbilicaria hirsuta - Músanafli
- Umbilicaria hyperborea - Fjallanafli
- Umbilicaria lyngei
- Umbilicaria nylanderiana
- Umbilicaria polyphylla - Bleðlanafli
- Umbilicaria proboscidea - Geitnafli
- Umbilicaria rigida
- Umbilicaria torrefacta - Sáldnafli
- Umbilicaria vellea - Hamranafli
- Umbilicaria virginis
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ 2,0 2,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
- ↑ Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt af vefsvæði Flóru Íslands.