Geithellnadalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Geithellnadalur er austasti dalurinn sem gengur inn úr Álftafirði. Um hann rennur Geithellnaá. Dalurinn er vel gróinn og er þar töluvert kjarrlendi austan til í honum.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.