Geislar - Skuldir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Geislar - Skuldir
Forsíða Geislar - Skuldir

Bakhlið Geislar - Skuldir
Bakhlið

Gerð SG - 534
Flytjandi Geislar
Gefin út 1968
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

Geislar - Skuldir er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1968. Á henni flytja Geislar fjögur lög.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Skuldir - Lag - texti: Sigurður Þorgeirsson - Magnús Benediktsson Hljóðdæmi 
  2. Einmana - Lag - texti: Páll Þorgeirss/Pétur Hjálmarss - Magnús Benediktsson
  3. Anna - Lag - texti: Ingólfur Björnsson
  4. Annað kvöld - Lag - texti: Fritz — Rósberg G. Snœdal