Geimbúningur
Útlit
Geimbúningur er fatnaður sem er sérhannaður til að þola ferð út í geim. Hönnun búningsins kemur í veg fyrir dauða geimfarans og passar að hann sé laus við öll óþægindi.
Geimbúningur er fatnaður sem er sérhannaður til að þola ferð út í geim. Hönnun búningsins kemur í veg fyrir dauða geimfarans og passar að hann sé laus við öll óþægindi.