Fara í innihald

Geimbúningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geimbúningurinn sem var notaður á Tunglinu í Apollo 11

Geimbúningur er fatnaður sem er sérhannaður til að þola ferð út í geim. Hönnun búningsins kemur í veg fyrir dauða geimfarans og passar að hann sé laus við öll óþægindi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.