Gatklettur á Djúpalónssandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gatklettur er á sunnaverðu Snæfellsnesi, nálægt Arnarstapa og um 10 km frá Hellnum. Gatklettur eru leifar af berggangi þar sem sjórinn hefur rofið sérstætt gat á bergganginn. Mikið fuglalíf og brim er við Gatklett.

Nálægir staðir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Vesturland.is - Afþreying og staðir“. Sótt 15. júlí 2010.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.