Fara í innihald

Gastrique

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hörpuskel með tangerínu- og fennel-gastrique

Gastrique er súrsætur bragðbætir fyrir sósur gerður með því að bræða sykur í karamellu og hræra upp í ediki. Gastrique er notað til að bragðbæta tómatsósur og ávaxtasósur og er sérstaklega notað í franska réttinum appelsínuönd. Orðið er oft notað yfir allar sósur sem nota bragðbætinn.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.