Garðakerfill
Útlit
Garðakerfill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Anthriscus cerefolium |
Garðakerfill (fræðiheiti: Anthriscus cerefolium) er garðplöntutegund af sveipjurtaætt. Bragðið af blöðunum minnir á anís og eru þau notuð sem krydd.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Garðakerfill.