Garonne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Garonne er fljót í Frakklandi suðvestanverðu og norður Spáni. Garonne er 602 kílómetrar að lengd, með upptök í Arandalnum í spænsku Pýreneafjöllunum og rennur til sjávar í borginni Bordeaux á suðvesturströnd Frakklands.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.