Garda-vatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norðurhluti Garda-vatns.
Kort.

Garda-vatn (ítalska: Lago di Garda) er stærsta stöðuvatn Ítalíu. Það er í Langbarðalandi við rætur Alpafjalla, um miðja vegu frá Brescia og Verona. Bærinn Garda er við vatnið sjálft. Margar eyjar eru á vatninu en eru fimm stærstar. Sú stærsta er Isola del Garda, þar stofnaði Frans frá Assisí klaustur árið 1220. Milt loftslag er við vatnið og er það fjölfarinn ferðamannastaður.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Ítölsku vötnin