Garðar Olgeirsson - Meira fjör

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Garðar Olgeirsson - Meira fjör
Forsíða Garðar Olgeirsson - Meira fjör

Bakhlið Garðar Olgeirsson - Meira fjör
Bakhlið

Gerð SG - 113
Flytjandi Garðar Olgeirsson
Gefin út 1978
Tónlistarstefna Harmonikulög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

Garðar Olgeirsson - Meira fjör er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1978. Á henni leikur Garðar Olgeirsson lög á harmoniku. Upptaka, hljóðblöndun og frágangur var unninn af Garðari Olgeirssyni, Hljóðrita og Pétri Steingrímssyni. Ljósmynd á framhlið tók Halldór Gestsson


Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Meira fjör - polki - Lag - Bjarni Böðvarsson Hljóðdæmi 
 2. Marsúrki - Lag - Jóhannes Jóhannesson
 3. Coquette - polki - Lag - Pietro Frosini
 4. Á valdi minninganna - vals - Lag - Garðar Olgeirssons
 5. Skútu-skottís - Lag - Bjarni Böðvarsson
 6. Variations-polki - Lag - Chr. Liebak
 7. Elvira - vals - Lag - Pietro Deiro
 8. Frilufts liv - marsúrki - Lag - Höfundur ókunnur
 9. Shinka Bazara Mars - Lag - Ragnar Sundquist
 10. Glittrende vågor - vals - Lag - Per Edberg
 11. Migliavacca - marsúrki - Lag - V. Arienzo
 12. Pee Wee polki - Lag - Myron Floren