Ganga
- Þessi grein fjallar um hreyfing dýra úr stað, fyrir aðrar merkingar orðsins sjá aðgreiningarsíðuna.

Ganga eða labb vísar til hægfara hreyfingu manns eða háfættra dýra þar sem fætur þeirra eru settir fram á víxl. Tvífætt dýr hafa alltaf einn fót á jörðinni en ferfætt dýr hafa tvo eða fleiri. Þetta kallast að ganga en einnig labba sem þó er oft talin öllu óvirðulegri sögn.[1]
Dýr með litlar fætur eru oft sögð skríða, s.s. skordýr.
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
- Gangtegundir (hesta)
- Göngulag (hvernig manneskja ber sig við göngu)
- Fjallganga
- Skrúðganga