Galgantrót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kaempferia galanga
Minni galgantrót (Alpinia officinarum)
Galganrót búin undir matreiðslu

Galgantrót eða galanga er jarðstöngull af plöntum af engiferætt upprunninn í Indónesíu. Ræturnar eru notaðar í matargerð í mörgum Asíulöndum en galgantrót var þekkt krydd í Evrópu frá því á miðöldum. Nafnið er dregið af arabískri útgáfu kínversks heitis á engiferi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.