Galdur (aðgreining)
Útlit
Galdur getur átt við:
- Galdur, töfra eða tilraunir til að hafa áhrif á umhverfið með yfirnáttúrulegum hætti.
- Töfrabrögð sem sjónhverfingamenn stunda og eru grein sviðslista.
- Karlmannsnafnið Galdur
- Galdramál sem koma upp þar sem trú á galdra er almenn.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Galdur (aðgreining).