Gagnrýni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Gagnrýni er mat eða dómur á einhverju svo sem listaverki, hugsun eða framleiðslu og getur verið allt frá einni athugasemd eða stuttri blaðagrein upp í heila bók. Íslenska orðið gagnrýni merkir rýni til gagns, þ.e. að eitthvað sé skoðað nytsamlega, en getur einnig þýtt rýnt í gegnum (sbr. gagnsæi). Sá sem gagnrýnir er nefndur gagnrýnandi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.