Fara í innihald

Gaddjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gaddjökull er jökull, sem ekki bráðnar af á sumrin, eða þar sem hiti helst ávallt neðan frostmarks vatns. Hiti þíðjökuls er við frostmark vatns.