Þíðjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þíðjökull eða tempraður jökull er jökull þar sem hiti jökulsins er við frostmark vatns, en slíkir jöklar eru utan heimskautasvæðanna. Hiti gaddjökla er ávallt neðan frostmarks vatns.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hugtakaskýringar í jarðfræði“. Sótt 17. september 2005.