Gaddeðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ankylosaurus
Hauskúpa gaddeðlu
Hauskúpa gaddeðlu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Yfirættbálkur: Risaeðlur (Dinosauria)
Ættbálkur: Ornithischia
Undirættbálkur: Ankylosauridae
Ætt: Ankylosaurinae
Ættkvísl: Ankylosaurus
Tegund:
A. magniventris

Gaddeðla (fræðiheiti: Ankylosaurus) var útdauð risaeðla sem var uppi á krítartímabilinu fyrir um 65,5-146 milljónum ára í vesturhluta Norður-Ameríku.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.