GRS-80

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

GRS-80 (enska: Geodetic Reference System 1980) er sporvala sem notuð er í landfræðilegum kúluhnitamælingum, sem hefur þau einkenni að hálfur langás sporvölunnar, , þyngdarstuðull jarðar miðað við jarðarmiðju er , aflfræðilegur formstuðull jarðar er , og meðal hornhraði jarðar er . Frá þessu er hægt að reikna að pólfletja sporvölunnar er