GRS-80

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

GRS-80 (enska: Geodetic Reference System 1980) er sporvala sem notuð er í landfræðilegum kúluhnitamælingum, sem hefur þau einkenni að hálfur langás sporvölunnar, a = 6.378.137m, þyngdarstuðull jarðar miðað við jarðarmiðju er GM = 3986005 \cdot 10^8 m^3s^{-2}, aflfræðilegur formstuðull jarðar er J_2 = 108263 \cdot 10^{-8}, og meðal hornhraði jarðar er 7292115 \cdot 10^{-11} \frac{rad}{s^{-1}}. Frá þessu er hægt að reikna að pólfletja sporvölunnar er f = \frac{1}{298,257222101}