Fara í innihald

Götungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Götungar
Globigerina bulloides er algeng götungategund við Ísland og hefur verið notuð í rannsóknir á loftslagsbreytingum.
Globigerina bulloides er algeng götungategund við Ísland og hefur verið notuð í rannsóknir á loftslagsbreytingum.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Fylking: Retaria
Undirfylking: Götungar (Foraminifera)
d'Orbigny, 1826
Ættbálkar götunga

Allogromiida
Carterinida
Fusulinidaútdauð
Globigerinida
Involutinidaútdauð
Lagenida
Miliolida
Robertinida
Rotaliida
Silicoloculinida
Spirillinida
Textulariida
incertae sedis
   Xenophyophorea
   Reticulomyxa

Götungar (fræðiheiti: Foraminifera) eru einfrumungar sem tilheyra frumdýrum. Margar götungategundir eru viðkvæmar fyrir umhverfisbreytingum og rannsóknir á götungum eru gagnlegar til þess að meta umhverfisaðstæður í sjó. Götungar lifa flestir í sjó. Þeir hafa verið þekktir allt frá fornlífsöld en hafa verið sérstaklega algengir allt frá krítartímabilinu.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.