Götungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Götungar (fræðiheiti: Foraminifera) eru einfrumungar sem tilheyra frumdýrum. Margar götungategundir eru viðkvæmar fyrir umhverfisbreytingum og rannsóknir á götungum eru gagnlegar til þess að meta umhverfisaðstæður í sjó.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.