Góðir landsmenn
Útlit
Góðir landsmenn voru sjónvarpsþættir sem voru sýndir á Stöð 2, 19. september 2019 til 24. október 2019. Steindi Jr sá um þáttinn. Í kjölfar þáttanna var framleidd kvikmyndin Þorsti. Leikstjórn þáttanna var Gaukur Úlfarsson en hann og Steindi gerðu líka handritið. Í þáttunum mátti einnig sjá framleiðslu myndarinnar Þorsti.