Fara í innihald

Gæsir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gæsir kallast fuglar af andaætt (fræðiheiti Anatidae). Þær hafa verið haldnar sem húsdýr í margar aldir. Gæsir eru grasbítar.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.