Furubikar
Furubikar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Gremmeniella abietina (Lagerberg) Morelet | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Brunchorstia pinea var. cembrae M. Morelet 1980[1] |
Furubikar (fræðiheiti: Gremmeniella abietina), furugremi[14] eða greinaþurrksveppur,[14] er tegund af svepp sem sýkir barrtré og veldur þar greinaþurrksýki.[14] Megineinkennið er dauði barrs, en getur að lokum leitt til dauða trjánna.[15] Í skógrækt er lítið reynt að fást við smitið vegna kostnaðar. Felling reita með smiti er valin fram yfir eitrun þar sem sveppaeitur er skaðleg öðrum lífverum.[16]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Evrópski stofninn er um mestalla Evrópu, þar á meðal Evrópuhluta Rússlands.[16] Ameríski stofninn takmarkast við norðan við 44°N.[17]
Það eru tveir stofnar af sveppinum, Norður-Amerískur og Evrópskur. Evrópski er ágengari, og getur smitað og drepið heilu trén á fáum árum, meðan sá ameríski smitar fáeina metra á trénu.[18] Ein ástæða fyrir skaða af evrópska stofninum er að trén geta ekki varið sig á veturna þar sem stofninn er virkur niður að -5°C[19]
Furubikar hefur víða komið upp í skógrækt á Íslandi og valdið miklum skaða.[14]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ M. Morelet (1980) , In: Eur. J. For. Path. 10(5):272
- ↑ Höhn. (1980) , In: Eur. J. For. Path. 10(5):272
- ↑ Dennis (1971) , In: Kew Bull. 25(2):350
- ↑ Schläpf.-Bernh. (1969) , In: Sydowia 22(1–4):44
- ↑ J.W. Groves (1967) , In: Can. J. Bot. 45:170
- ↑ Gremmen (1955) , In: Sydowia 9(1–6):232
- ↑ Gremmen (1953) , In: Acta bot. neerl. 2(2):234
- ↑ Seaver (1951) , In: North American Cup-fungi, (Inoperculates) (New York):332
- ↑ 9,0 9,1 9,2 „CABI databases“.
- ↑ Ferd. & C.A. Jørg. (1939) , In: Skovtraeernes Sygdomme 1:196
- ↑ Höhn. (1915) , In: Sber. Akad. Wiss. Wien, Math.–naturw. Kl., Abt. 1 124:143
- ↑ Höhn. (1903) , In: Annls mycol. 1(6):526
- ↑ Erikss. (1891) , In: Bot. Zbl. 46:298
- ↑ 14,0 14,1 14,2 14,3 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ Problems with growing [Forest] in Iceland and Sweden
- ↑ 16,0 16,1 „Data Sheets on Quarantine Pests - Gremmeniella abietina“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28. september 2006. Sótt 7. apríl 2019.
- ↑ Scleroderris canker Geymt 8 maí 2006 í Wayback Machine from Canadian Forest Service
- ↑ Scleroderris canker European strain Geymt 2 október 2006 í Wayback Machine from Canadian Forest Service
- ↑ Några skadesvampars hot mot vår svenska tall[óvirkur tengill] from Umeå University