Furubikar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Furubikar
Gremmeniella abietina.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Discomycetes
Ættbálkur: Helotiales
Ætt: Helotiaceae
Ættkvísl: Gremmeniella
Tegund:
G. abietina

Tvínefni
Gremmeniella abietina
(Lagerberg) Morelet
Samheiti

Brunchorstia pinea var. cembrae M. Morelet 1980[1]
Brunchorstia pinea var. pinea (P. Karst.) Höhn. 1980[2]
Lagerbergia abietina (Lagerb.) J. Reid ex Dennis 1971[3]
Ascocalyx abietina (Lagerb.) Schläpf.-Bernh. 1969[4]
Pragmopora abietina (Ellis & Everh.) J.W. Groves 1967[5]
Scleroderris lagerbergii Gremmen 1955[6]
Scleroderris abietina (Lagerb.) Gremmen 1953[7]
Godronia abietina (Ellis & Everh.) Seaver 1951[8]
Crumenula abietina Lagerb. 1949[9]
Crumenula pinea (P. Karst.) Ferd. & C.A. Jørg. 1939[10]
Brunchorstia pinea (P. Karst.) Höhn. 1915[11]
Excipulina pinea (P. Karst.) Höhn. 1903[12]
Scleroderris abietina Ellis & Everh. 1897[9]
Brunchorstia destruens Erikss. 1891[13]
Septoria pinea P. Karst. [9]

Furubikar (fræðiheiti: Gremmeniella abietina), furugremi[14] eða greinaþurrksveppur,[14] er tegund af svepp sem sýkir barrtré og veldur þar greinaþurrksýki.[14] Megineinkennið er dauði barrs, en getur að lokum leitt til dauða trjánna.[15] Í skógrækt er lítið reynt að fást við smitið vegna kostnaðar. Felling reita með smiti er valin fram yfir eitrun þar sem sveppaeitur er skaðleg öðrum lífverum.[16]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Evrópski stofninn er um mestalla Evrópu, þar á meðal Evrópuhluta Rússlands.[16] Ameríski stofninn takmarkast við norðan við 44°N.[17]

Barr smitað af furubikar

Það eru tveir stofnar af sveppinum, Norður-Amerískur og Evrópskur. Evrópski er ágengari, og getur smitað og drepið heilu trén á fáum árum, meðan sá ameríski smitar fáeina metra á trénu.[18] Ein ástæða fyrir skaða af evrópska stofninum er að trén geta ekki varið sig á veturna þar sem stofninn er virkur niður að -5°C[19]

Furubikar hefur víða komið upp í skógrækt á Íslandi og valdið miklum skaða.[14]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. M. Morelet (1980) , In: Eur. J. For. Path. 10(5):272
 2. Höhn. (1980) , In: Eur. J. For. Path. 10(5):272
 3. Dennis (1971) , In: Kew Bull. 25(2):350
 4. Schläpf.-Bernh. (1969) , In: Sydowia 22(1–4):44
 5. J.W. Groves (1967) , In: Can. J. Bot. 45:170
 6. Gremmen (1955) , In: Sydowia 9(1–6):232
 7. Gremmen (1953) , In: Acta bot. neerl. 2(2):234
 8. Seaver (1951) , In: North American Cup-fungi, (Inoperculates) (New York):332
 9. 9,0 9,1 9,2 „CABI databases“.
 10. Ferd. & C.A. Jørg. (1939) , In: Skovtraeernes Sygdomme 1:196
 11. Höhn. (1915) , In: Sber. Akad. Wiss. Wien, Math.–naturw. Kl., Abt. 1 124:143
 12. Höhn. (1903) , In: Annls mycol. 1(6):526
 13. Erikss. (1891) , In: Bot. Zbl. 46:298
 14. 14,0 14,1 14,2 14,3 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
 15. Problems with growing [Forest] in Iceland and Sweden
 16. 16,0 16,1 Data Sheets on Quarantine Pests - Gremmeniella abietina
 17. Scleroderris canker from Canadian Forest Service
 18. Scleroderris canker European strain from Canadian Forest Service
 19. Några skadesvampars hot mot vår svenska tall from Umeå University
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.