Fuglaskoðun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fuglaskoðun á Orchideyju í Florida.

Fuglaskoðun er náttúruskoðun, útivist, tómstundaiðja og áhugamál þar sem fuglar eru skoðaðir í sínu náttúrulega umhverfi. Stundum er fylgst með fuglum án hjálpartækja en algengt er að skoða fugla gegnum kíkja og hlusta eftir fuglahljóðum. Hljóð er mikilvægt vegna þess að margar fuglategundir er auðveldara að greina eftir hljóði en útliti.