Frumsenda
Útlit
Frumsendur[1][2] eða frumsetningar[1][2] eru setningar eða frumforsendur sem allar aðrar forsendur innan gefins frumsendukerfis eru afleiður af. Frumsendur eru ósannaðar, en gengið er út frá því að þær séu sannar. Öll stærðfræði í dag byggir á slíkum frumsendum, en sú hefð að byggja stærðfræðilega þekkingu á frumsendum er komin frá heimspekingum Grikklands til forna. Fyrir þann tíma var öll stærðfræði byggð á reynslu, þær formúlur voru notaðar sem reynst höfðu vel. Margar þeirra hafa síðar reynst réttar og hafa verið sannaðar.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „postulate“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2016. Sótt 21. júní 2011.
- ↑ 2,0 2,1 „axiom“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. mars 2016. Sótt 21. júní 2011.