Forsenda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forsenda[1] er óbein ályktun sem er talin vera sönn í samræðum. Dæmi um forsendu væri t.d. „eiginmaður minn er grannur“ þar sem það er ályktað viðkomandi eigi eiginmann.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Orðið „forsenda“ á Orðabanka Íslenskrar Málstöðvar