Frumsýning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sarria 0024.jpg

Frumsýning er fyrsta sýning á verki. Iðulega er hugtakið notað í samhengi við leikrit en á þó engu að síður við fleiri greinar.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.