Freiburg (aðgreining)
Útlit
Freiburg getur átt við ýmsar borgir eða landfræðilega staði:
- Freiburg (Þýskaland) er borg í sambandalandinu Baden-Württemberg.
- Freiburg (Sviss) er borg í kantónunni Freiburg (Fribourg á frönsku).
- Freiburg er kantóna í Sviss.
