Frederick Cook
Útlit
Frederick Albert Cook (10. júní 1865 – 5. ágúst 1940) var bandarískur könnuður og læknir, þekktur fyrir að hafa verið fyrsti maðurinn til þess að komast á Norðurpólinn þann 21. apríl 1908. Þetta mun hafa verið ári áður en 6. apríl 1909, daginn sem Robert Peary sagðist hafa komist þangað.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Erlendir
- Frederick A. Cook Society Geymt 6 apríl 2010 í Wayback Machine
- Frederick A. Cook: from Hero to Humbug
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Frederick Cook.