Franz Brentano
Útlit
(Endurbeint frá Franz Clemens Honoratus Hermann Brentano)
Franz Clemens Honoratus Hermann Brentano | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 16. janúar 1838 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 19. aldar, Heimspeki 20. aldar |
Helstu ritverk | Sálfræði frá raunvísindalegu sjónarhorni; Um uppruna siðlegrar þekkingar; Flokkun andlegra fyrirbæra |
Helstu kenningar | Sálfræði frá raunvísindalegu sjónarhorni; Um uppruna siðlegrar þekkingar; Flokkun andlegra fyrirbæra |
Helstu viðfangsefni | sálfræði |
Franz Clemens Honoratus Hermann Brentano (16. janúar 1838 Marienberg am Rhein (nærri Boppard) – 17. mars 1917 Zürich) var austurrískur heimspekingur og sálfræðingur. Hann hafði áhrif á ýmsa aðra hugsuði, svo sem Edmund Husserl og Alexius Meinong, sem tóku upp og þróuðu áfram kenningar hans.
Helstu ritverk
[breyta | breyta frumkóða]- (1874) Sálfræði frá raunvísindalegu sjónarhorni (Psychologie vom empirischen Standpunkt)
- (1889) Um uppruna siðlegrar þekkingar (Vom Ursprung sittlicher Erkenntnis)
- (1911) Aristóteles og heimsmynd hans (Aristoteles und seine Weltanschauung)
- (1911) Flokkun andlegra fyrirbæra (Die Klassifikation von Geistesphänomenen)
- (1976) Heimspekilegar rannsóknir á rúmi, tíma og fyrir fyrirbærum (Philosophische Untersuchungen zu Raum, Zeit und Kontinuum)
- (1982) Lýsandi sálarfræði (Deskriptive Psychologie)
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Franz Brentano“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. apríl 2006.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Dictionary of Philosophy of Mind: „Franz Brentano“
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Franz Brentano“
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Brentano's Theory of Judgement“
- „Franz Brentano's Ontology“