Fara í innihald

Franz Brentano

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Franz Clemens Honoratus Hermann Brentano
Franz Brentano
Persónulegar upplýsingar
Fæddur16. janúar 1838
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 19. aldar,
Heimspeki 20. aldar
Helstu ritverkSálfræði frá raunvísindalegu sjónarhorni; Um uppruna siðlegrar þekkingar; Flokkun andlegra fyrirbæra
Helstu kenningarSálfræði frá raunvísindalegu sjónarhorni; Um uppruna siðlegrar þekkingar; Flokkun andlegra fyrirbæra
Helstu viðfangsefnisálfræði

Franz Clemens Honoratus Hermann Brentano (16. janúar 1838 Marienberg am Rhein (nærri Boppard) – 17. mars 1917 Zürich) var austurrískur heimspekingur og sálfræðingur. Hann hafði áhrif á ýmsa aðra hugsuði, svo sem Edmund Husserl og Alexius Meinong, sem tóku upp og þróuðu áfram kenningar hans.

Helstu ritverk

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.