Febrúarbyltingin í Frakklandi
Útlit
(Endurbeint frá Franska byltingin (1848))

![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið og þar að auki: Heimildir. |
Febrúarbyltingin í Frakklandi (franska: Révolution française de 1848 eða Révolution de février) var óeirðartímabil í Frakklandi sem átti sér stað 22. - 24. febrúar 1848. Byltingin steypti konungsstjórn Frakklands (Júlíríkið svokallaða) af stóli og stofnað var annað franska lýðveldið.