Fara í innihald

Febrúarbyltingin í Frakklandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málverk eftir Henri Félix Emmanuel Philippoteaux

Febrúarbyltingin í Frakklandi (franska: Révolution française de 1848 eða Révolution de février) var óeirðartímabil í Frakklandi sem átti sér stað 22. - 24. febrúar 1848. Byltingin steypti konungsstjórn Frakklands (Júlíríkið svokallaða) af stóli og stofnað var annað franska lýðveldið.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Frakklandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.