FranklinCovey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FranklinCovey er alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki á sviði þjálfunar, ráðgjafar og rannsókna um árangur einstaklinga og vinnustaða sem hefur verið starfandi á Íslandi frá árinu 2012. FranklinCovey Co. var stofnað árið 1997 í West Valley City, Utah og er skráð í kauphöllina í New York (NYSE:FC). Guðrún Högnadóttir er eigandi og framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

FranklinCovey varð til við samruna Franklin Quest, sem lagði grunninn að lausnum á sviði tímastjórnunar í anda Benjamin Franklin og Covey Leadership Center sem var stofnað af Stephen Covey. Dr. Covey er höfundur alþjóðlegu metsölubókanna The 7 Habits of Highly Effective People, First Things First og The 8th Habit.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]