Fara í innihald

Framsæti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framsæti er bílsæti sem er fremst í bíl. Í framsæti er bílstjórasæti og farþegasæti (annað hvort eitt eða tvö). Það gilda ýmsar reglur um hvenær börn mega sitja í framsæti en á Íslandi er gerð krafa um að barn þurfi að vera 150 cm á hæð til að mega sitja í framsæti á bíl[1]. Ýmsar hefðir eru um hver eigi að sitja framí en oft tengist það aldri eða tengslum við ökumann.

  1. „Börn í bíl | Ísland.is“. island.is. Sótt 15. september 2024.