Framfarir og fátækt
Útlit
Framfarir og fátækt (e. Progress and Poverty) er bók eftir hagfræðinginn Henry George sem var gefin út árið 1879. Í bókinni er fjallað um af hverju fátækt fylgir fjárhaglegum og tæknilegum framförum. George kom fram með róttæka lausn sem byggir á að afla leigu úr náttúruauðlindum og jarðeignum.
Bókin seldist í nokkrum milljónum eintaka og varð ein af mest seldu bókum á seinni hluta 19. aldar. Hún kom fram með það sem er nú þekkt sem "Georgísk stefna".
Þessi bókmenntagrein sem tengist hagfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.