Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (Í-R)
Útlit
Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (Í-R) er listi íslenskra ríkisborgara sem buðu sig fram til stjórnlagaþings, í stafrófsröð frá Í til R. Í heildina buðu um 500 manns sig fram til stjórnlagaþings.[1] Eftirfarandi listi er opinber og aðeins hluti hans er birtur í þessari grein. Aðrir frambjóðendur til stjórnlagaþings eru á frambjóðendalistanum frá A-I og frambjóðendalistanum frá S-Ö.
Fullt nafn | Auðkenni | Starfsheiti | Sveitarfélag | Stikkorð (hámark 180 stafabil | Vefslóð | |
---|---|---|---|---|---|---|
Íris Arnlaugsdóttir | 8859 | stjórnmálafræðingur | Reykjavík | |||
Íris Egilsdóttir | 4360 | meistaranemi í lögfræði | Akureyri | |||
Íris Erlingsdóttir | 7968 | fjölmiðlafræðingur | Kópavogi | |||
Íris Lind Sæmundsdóttir | 5108 | lögfræðingur | Reykjavík | Jafnræði íbúa landsins tryggt. Athafnaskylda stjórnvalda v. misrétti. Fatlaðir og samkynhneigðir. Auðlindir í þjóðareign. Þjóðaratkvæðagr. Skarpari skil m. handhafa ríkisvalds | ||
Íris Þórarinsdóttir | 7231 | grunnskólakennari | Reykjanesbæ | |||
Ísleifur Friðriksson | 8331 | þúsundþjalasmiður, rekstrarfulltrúi hjá ÍTR | Seltjarnarnesi | |||
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir | 7319 | stjórnsýslufræðingur | Reykjavík | Tryggja að vilji almennings endurspeglist í aðgerðum ríkisvaldsins og yfirráð þjóðarinnar yfir náttúruauðlindum. Þjóðaratkvæðagreiðslur og skýr mörk valds og ábyrgðar. | ||
Jakobína Edda Sigurðardóttir | 4525 | framkvæmdastjóri, sjúkraþjálfari | Reykjavík | Beint lýðræði, aðskilnaður löggjafar- og framkvæmdavalds, auðlindir þjóðareign, auðskilin stjórnarskrá, sterkara siðferði, minni spilling. | Framtíð Íslands.is Geymt 23 nóvember 2010 í Wayback Machine | |
Jan Eric Jessen | 7165 | námsmaður | Akureyri | |||
Jóhann Rúnar Björgvinsson | 5889 | hagfræðingur | Reykjavík | |||
Jóhann Gunnarsson | 8562 | fv. skipstjóri | Akureyri | |||
Jóhann Halldórsson | 5801 | hæstaréttarlögmaður | Garðabæ | |||
Jóhann Jóhannsson | 9728 | Reykjavík | ||||
Jóhann Ólafsson | 8265 | kerfisfræðingur | Reykjavík | |||
Jóhann Hjalti Þorsteinsson | 2149 | sagnfræðingur | Fljótsdalshreppi | Að varsla mannréttinda verði skilgreind sem fyrsta hlutverk ríkisins, að hámark verði sett á fjölda kjörtímabila ráðamanna, að við hættum að einkavæða gróðann og þjóðnýta tapið, að ríki og kirkja verði aðskilin | ||
Jóhanna Guðmundsdóttir | 5317 | löggiltur fasteignasali | Reykjanesbæ | |||
Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir | 3425 | B.Sc. viðskiptalögfræði | Kópavogi | |||
Jóhannes Jónsson | 7605 | nemi | Reykjavík | |||
Jóhannes Þór Skúlason | 8419 | grunnskólakennari | Hafnarfirði | Stóraukið beint lýðræði, málskotsréttinn í hendur þjóðarinnar, skýrari aðgreiningu og takmörk ríkisvaldsins | Jóhannes Þór.com og Facebook | |
Jón Gunnar Benjamínsson | 7385 | frumkvöðull | Eyjafjarðarsveit | |||
Jón Bjarni Bjarnason | 5394 | kennari, markþjálfi | Hafnarfirði | |||
Jón Jósef Bjarnason | 5042 | ráðgjafi | Mosfellsbæ | Auðskilin stjórnarskrá, kviðdómur í mikilvægum málum, þjóðaratkvæðisgreiðslur, kosning hæstaréttardómara, persónukjör, eitt kjördæmi, hámarkseta 2 kjörtímabil | ||
Jón Benedikt Björnsson | 8243 | sálfræðingur, rithöfundur | Kópavogi | |||
Jón Einar Haraldsson | 2182 | kennari, námsráðgjafi | Akureyri | |||
Jón Þorvaldur Heiðarsson | 6538 | lektor | Akureyri | |||
Jón Valur Jensson | 8804 | guðfræðingur, prófarkalesari | Reykjavík | Á móti ESB-aðild. Völd forsetans mikilvæg, þurfi skýrari skilgreiningu. Dregið úr valdi flokka á Alþingi, og opinberri fjárstuðnings til þeirra | ||
Jón Bjarni Jónsson | 2094 | framkvæmdastjóri | Garðabæ | |||
Jón Þóroddur Jónsson | 5416 | fjarskiptaverkfræðingur | Reykjavík | |||
Jón Hermann Karlsson | 6296 | viðskiptafræðingur | Reykjavík | |||
Jón Pétur Líndal | 6791 | verktaki | Skorradalshreppi | |||
Jón Ólafsson | 7671 | prófessor | Reykjavík | |||
Jón Pálmar Ragnarsson | 2446 | stjórnmálafræðingur | Bæjarhreppi | |||
Jón Þorsteinn Sigurðsson | 3216 | þroskaþjálfanemi | Seltjarnarnesi | |||
Jón Axel Svavarsson | 9959 | nemi | Akranesi | |||
Jón Steindór Valdimarsson | 2314 | lögfræðingur | Reykjavík | Stjórnarskráin á að endurspegla bestu manna yfirsýn eftir yfirvegun og rökræður. Til þess verks þarf að koma með opnum huga | ||
Jón Þór Þorgeirsson | 9475 | viðskiptafræðingur, verkfræðingur | Kópavogi | |||
Jóna Sólveig Elínardóttir | 4217 | meistaranemi í alþjóðasamskiptum | Reykjavík | Jafnrétti kynjanna. Endurskilgreining á hlutverki forseta. Jöfnun atkvæðavægis | ||
Jónas Pétur Hreinsson | 7154 | iðnrekstrarfræðingur | Reykjavík | Mannleg reisn og friðhelgi hennar. Ítarlegri málsskotsréttur. Persónukjör til Alþingis. Aðskilnaður ríkis og kirkju. Auðlindir óframseljanleg eign þjóðarinnar. Þingseta háð tímamörkum | ||
Jónas Kristjánsson | 9915 | ritstjóri | Seltjarnarnesi | Jónas.is | ||
Jónas Tryggvason | 4129 | framkvæmdastjóri | Reykjavík | Friðsöm þjóð í friðsömu landi, hófsöm skipting valds, skipan kosningamála, mannréttindi, virkt lýðræði, jafnrétti, trúfrelsi, auðlindamál, menntun og alþjóðahygga. | ||
Jónína Bjartmarz | 8287 | lögfræðingur, athafnakona | Reykjavík | |||
Jónína Ólafsdóttir | 4624 | landfræðingur | Reykjavík | |||
Jórunn Edda Helgadóttir | 3205 | meistaranemi í alþjóða- og samanburðarlögfræði | Reykjavík | Að stjórnarskráin verði byggð á mannréttindum allra og í heild miði að raunverulegri tryggingu mannréttinda – bæði félagslegra og borgaralegra réttinda, og óháð fjárhagslegri, félagslegri og lagalegri stöðu | ||
Júlíana Guðmundsdóttir | 6637 | verkefnisstjóri | Reykjavík | |||
Júlíus Sólnes | 8782 | verkfræðingur | Reykjavík | Þurfum nýja stjórnarskrá til að brjóta upp hinar óheppilegu og ólýðræðislegu stjórnunaraðferðir gamla flokkakerfisins. Sníða þarf stakk eftir vexti | ||
Jökull Arngeir Guðmundsson | 2578 | eldri borgari, málmiðnaðarmaður | Akureyri | |||
Jörmundur Ingi Hansen | 3414 | Reykjavíkurgoði | Reykjavík | |||
Karen Elísabet Halldórsdóttir | 6615 | varabæjarfulltrúi í Kópavogi | Kópavogi | |||
Karl Lárus Hjaltested | 2523 | hafnarvörður | Reykjavík | |||
Katrín Fjeldsted | 7715 | læknir | Reykjavík | |||
Katrín Oddsdóttir | 8463 | lögfræðingur | Reykjavík | |||
Katrín Sigurðardóttir | 5691 | geislafræðingur, formaður Félags geislafræðinga | Mosfellsbæ | |||
Kári Allansson | 9145 | tónlistarmaður, nemi | Reykjavík | |||
Kjartan Hjörvar | 4272 | fjarskiptaverkfræðingur | Reykjavík | |||
Kjartan Jónsson | 9387 | þýðandi, framkvæmdastjóri Múltikúlti | Reykjavík | Beint lýðræði, aðskilnaður löggjafar- og framkvæmdavalds, aðskilnaður ríkis og kirkju, auðlindir þjóðareign, réttindi almennings gagnvart lögreglu og dómsvaldi verði tryggð. | ||
Kjartan Ragnarsson | 3667 | forstöðumaður | Borgarbyggð | Þrískipt vald í raun, ekki ráðherra á Alþingi, endurskoða forsetaembættið, endursk. kjördæmaskipun, þjóðareign sé þjóðareign. | ||
Kjartan Þór Ragnarsson | 6802 | framhaldsskólakennari | Reykjavík | Virkt lýðræð | ||
Kjartan Sigurgeirsson | 4998 | Kerfisfræðingur | Kópavogi | |||
Kolbeinn Aðalsteinsson | 7143 | líftæknifræðingur, gæðastjóri | Fjallabyggð | |||
Kolbrún Baldursdóttir | 4712 | sálfræðingur | Reykjavík | |||
Kolbrún Anna Björnsdóttir | 2204 | leikari, kennari, höfundur | Kópavogi | |||
Kolbrún Karlsdóttir | 4756 | heimavinnandi | Svf. Árborg | |||
Kristbjörg Þórisdóttir | 6582 | Kandídatsnemi í sálfræði | Mosfellsbæ | Mannréttindi, lýðræði, sjálfsákvörðunarréttur þjóðarinnar, þjóðareign á auðlindum. Þrískipting ríkisvalds, efling Alþingis og helstu stofnana þess. Gæðum lands, þjóðar og samfélags verði skilað vel til komandi kynslóða. | ||
Kristbjörn Helgi Björnsson | 4536 | sagnfræðingur | Hafnarfirði | |||
Kristinn Dagur Gissurarson | 7847 | milli starfa | Kópavogi | |||
Kristinn Hannesson | 5493 | rafvirki | Reykjavík | |||
Kristinn Björn Valdimarsson | 5856 | félagsliði | Seyðisfirði | |||
Kristín Erna Arnardóttir | 4789 | verkefnastjóri | Reykjavík | |||
Kristín Elfa Guðnadóttir | 6934 | útgáfustjóri | Reykjavík | |||
Kristín Jónsdóttir | 9013 | skrifstofustjóri, sagnfræðingur og íslenskufræðingur | Reykjavík | Legg ríka áherslu á jafnrétti, náttúruvernd og lýðræðis- og félagslegar umbætur. | ||
Kristín Vala Ragnarsdóttir | 8507 | sviðsforseti í HÍ | Reykjavík | |||
Kristján Ingvarsson | 3095 | verkfræðingur | Seltjarnarnesi | |||
Kristján Vigfússon | 9684 | Kennari við Háskólann í Reykjavík | Reykjavík | |||
Kristófer Már Kristinsson | 2941 | Kennari | Reykjavík | |||
Lára Óskarsdóttir | 6406 | Dale Carnegie þjálfari | Reykjavík | Verndum ísl.tungu, málfrelsi og frið. Halda sambandinu við kirkjuna. | lara6406.is[óvirkur tengill] | |
Lárus Elíasson | 3447 | framkvæmdastjóri | Reykjavík | |||
Lárus Jón Guðmundsson | 8672 | verkefnisstjóri | Hafnarfirði | |||
Lárus Ýmir Óskarsson | 6395 | Leikstjóri | Reykjavík | |||
Leó E. Löve | 3227 | hæstaréttarlögmaður | Reykjavík | |||
Loftur Már Sigurðsson | 6274 | viðskiptastjóri | Reykjavík | |||
Lovísa Arnardóttir | 7308 | ráðgjafi hjá UNICEF Ísland | Reykjavík | Mannréttindi kvenna og barna, femínismi | ||
Lóa Steinunn Kristjánsdóttir | 8628 | framhaldsskólakennari | Reykjavík | |||
Ludvig Árni Guðmundsson | 5603 | Læknir | Kópavogi | |||
Lúðvíg Lárusson | 7451 | sálfræðingur | Reykjavík | |||
Lúðvík Emil Kaaber | 5823 | Lögfræðingur | Kópavogi | |||
Lýður Árnason | 3876 | Læknir, kvikmyndagerðarmaður | Hafnarfirði | |||
Magnea Jóhanna Matthíasdóttir | 7682 | þýðandi | Reykjavík | |||
Magni Hjálmarsson | 7935 | útgefandi | Svf. Álftanesi | |||
Magnús Víkingur Grímsson | 4239 | forstjóri | Kópavogi | |||
Magnús Magnússon | 7209 | öryrki, kvikmyndagerðamaður | Kópavogi | |||
Magnús Óskarsson | 3887 | bílasali | Akranesi | |||
Magnús Ingi Óskarsson | 3359 | stofnandi, forstöðumaður | Hafnarfirði | |||
Magnús Thoroddsen | 5405 | fv. hæstaréttarlögmaður | Reykjavík | |||
Margrét Cela | 2534 | doktorsnemi í alþjóðasamskiptum við háskólann í Lapplandi | Reykjavík | Ekki nýja stjórnarskrá, endurbætur. Þrískipting valdsins, styrkja Alþingi, jafna atkvæðavægi, takmarka embættistíma forseta, þingmanna og ráðherra, auðlindir í þjóðareigu | ||
Margrét Dóra Ragnarsdóttir | 4426 | tölvunarfræðingur | Reykjavík | Mannréttindi, jafnrétti, jafnræði, opin stjórnsýsla og sjálfbær þróun | ||
Margrét Jensína Þorvaldsdóttir | 3315 | aðjunkt við Háskólann á Akureyri, leikskólakennari | Akureyri | Heiðarleg vinnubrögð, virðing og opinn hugur um tillögur frá þjóðfundi, staðinn verði vörður um jafnræði og réttindi minnihlutahópa. | ||
María Ágústsdóttir | 4635 | prestur | Reykjavík | |||
Maríanna Bergsteinsdóttir | 3953 | dýralæknir | Bláskógabyggð | Mannréttindi borgaranna, þrískiptingu valds, hömlur á valdi, auðlindir fólksins | ||
Marín Rós Tumadóttir | 3931 | stjórnmálafræðingur | Reykjavík | |||
Máni Arnarson | 5834 | verkfræðingur | Reykjavík | |||
Már Wolfgang Mixa | 4041 | fjármálafræðingur | Hafnarfirði | |||
Michele Rebora | 3898 | stjórnunarráðgjafi | Mosfellsbæ | Glöggt er gestsaugað | ||
Mikael Marlies Karlsson | 3194 | prófessor | Reykjavík | |||
Nils Erik Gíslason | 8474 | tæknimaður | Reykjanesbæ | |||
Nína Björg Sæmundsdóttir | 9409 | viðskiptafræðingur | Kópavogi | |||
Njáll Ragnarsson | 2952 | stjórnmálafræðingur | Vestmannaeyjum | |||
Oddur Magnús Sigurðsson | 6472 | meistaranemi í lögfræði | Reykjavík | |||
Ottó Hörður Guðmundsson | 6659 | vaktstjóri | Reykjavík | |||
Ólafur Árni Halldórsson | 5273 | grafískur hönnuður, BFA | Reykjanesbæ | |||
Ólafur Hannibalsson | 2259 | blaðamaður | Reykjavík | |||
Ólafur Örn Haraldsson | 7924 | þjóðgarðsvörður Þingvöllum | Reykjavík | |||
Ólafur Jakobsson | 4558 | tæknifræðingur | Akureyri | |||
Ólafur Jónsson | 6769 | viðskiptafræðingur | Reykjavík | Velferð án forræðishyggju. Hjálparhönd fyrir þá sem þurfa án handleiðslu fyrir þá sem henni hafna. | ||
Ólafur Jóhann Proppé | 6351 | fv. rektor Kennaraháskóla Íslands | Svf. Álftanesi | |||
Ólafur Sigurðsson | 8848 | fv. varafréttastjóri | Reykjavík | |||
Ólafur Gunnar Sigurðsson | 3128 | kultursociolog | Reykjavík | |||
Ólafur Már Vilhjálmsson | 4745 | verslunarmaður | Akureyri | |||
Ólafur Torfi Yngvason | 6186 | nemandi | Kongens Lyngby, Danmörku | |||
Óli Már Aronsson | 3491 | vélfræðingur | Rangárþingi ytra | |||
Óli Gneisti Sóleyjarson | 4283 | þjóðfræðingur | Reykjavík | Aðskilnaður ríkis og kirkju. Ítarlegri mannréttindakafli | ||
Ólína Freysteinsdóttir | 9574 | verkefnastjóri RHA | Akureyri | Tryggja að Stjórnarskráin verði okkar, sá sáttmáli sem mótar framtíð okkar og líf. Það þarf að tryggja þrískiptingu ríkisvalds, framkvæmdarvaldi séu settar skorður. þjóðarauðlindir skilgreindar og ákvæði um þjóðareignina í stjórnarskrá. | ||
Ómar Þorfinnur Ragnarsson | 9365 | fjölmiðlamaður | Reykjavík | |||
Óskar Ísfeld Sigurðsson | 2402 | deildarstjóri matvælaeftirlits Reykjavíkurborgar | Reykjavík | |||
Patricia Anna Þormar | 8947 | laganemi | Reykjavík | |||
Pawel Bartoszek | 9563 | stærðfræðingur | Reykjavík | |||
Páll I. Blöndal Sigurbjörnsson | 4371 | verkefnastjóri hugbúnaðarlausna | Mosfellsbæ | Heiðarleiki og samvinna. Komandi kynslóðum til heilla. | ||
Páll Rafnar Þorsteinsson | 8232 | doktorsnemi | Kaupmannahöfn, Danmörku | |||
Pálmar Þorsteinsson | 8738 | nemi | Reykjavík | |||
Pétur Guðjónsson | 5812 | stjórnunarráðgjafi | Reykjavík | |||
Pétur Georg Guðmundsson | 7616 | framkvæmdastjóri | Garðabæ | |||
Pétur Gunnlaugsson | 2292 | lögmaður, útvarpsmaður | Reykjavík | |||
Pétur Óli Jónsson | 9497 | sérfræðingur | Reykjavík | |||
Pétur Kristjánsson | 6714 | þjóðfræðingur | Seyðisfirði | |||
Pétur Björgvin Þorsteinsson | 7891 | djákni í Glerárkirkju | Akureyri | |||
Ragnar Jónsson | 5053 | tónlistarkennari | Reykjavík | |||
Ragnar Ómarsson | 2369 | byggingarfræðingur | Reykjavík | |||
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir | 2864 | framkvæmdastjóri Tjónavarna | Hafnarfirði | |||
Ragnheiður Birna Fossdal | 3524 | líffræðingur | Seltjarnarnesi | |||
Ragnhildur Gunnlaugsdóttir | 8716 | leikskólakennari | Svf. Álftanesi | |||
Ragnhildur Sigurðardóttir | 6692 | umhverfisfræðingur, lektor, bóndi | Snæfellsbæ | |||
Ragnhildur Sigurðardóttir | 9893 | þýðandi | Ísafjarðarbæ | |||
Ragnhildur Vigfúsdóttir | 8089 | deildarstjóri | Reykjavík | |||
Rakel Sigurgeirsdóttir | 3865 | framhaldsskólakennari | Akureyri | |||
René Biasone | 6516 | sérfræðingur, doktorsnemi, stuðningsfulltrúi | Reykjavík | Stjórnmál frjáls frá efnahagsvaldi, gegnsætt ríkisvald, aukna samhygð, vernd viðkvæmra hópa | ||
Reynir Heiðar Antonsson | 4657 | stjórnmálafræðingur, öryrki | Akureyri | |||
Reynir Grétarsson | 7341 | framkvæmdastjóri | Reykjavík | |||
Reynir Vilhjálmsson | 6329 | framhaldsskólakennari, eðlisfræðingur | Reykjavík | |||
Róbert Hlynur Baldursson | 7627 | nemi í kennslufræðum til kennsluréttinda | Norðurþingi | Ríkisstjórn kosin beint. Rafrænt og milliliðalaust Alþingi. Landshlutastjórnir. Þjóðaratkvæðagreiðslur auðveldaðar. Auðlindir í þjóðareign | ||
Rósa Guðrún Erlingsdóttir | 8485 | doktorsnemi | Kaupmannahöfn, Danmörku | |||
Rúnar Þór Jónsson | 5768 | lögfræðingur | Akureyri |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ RÚV. „Um 500 bjóða sig fram“.
Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 |
A - I • Í - R • S - Ö |