Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (Í-R)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (Í-R) er listi íslenskra ríkisborgara sem buðu sig fram til stjórnlagaþings, í stafrófsröð frá Í til R. Í heildina buðu um 500 manns sig fram til stjórnlagaþings.[1] Eftirfarandi listi er opinber og aðeins hluti hans er birtur í þessari grein. Aðrir frambjóðendur til stjórnlagaþings eru á frambjóðendalistanum frá A-I og frambjóðendalistanum frá S-Ö.

Fullt nafn Auðkenni Starfsheiti Sveitarfélag Stikkorð (hámark 180 stafabil Vefslóð
Íris Arnlaugsdóttir 8859 stjórnmálafræðingur Reykjavík
Íris Egilsdóttir 4360 meistaranemi í lögfræði Akureyri
Íris Erlingsdóttir 7968 fjölmiðlafræðingur Kópavogi
Íris Lind Sæmundsdóttir 5108 lögfræðingur Reykjavík Jafnræði íbúa landsins tryggt. Athafnaskylda stjórnvalda v. misrétti. Fatlaðir og samkynhneigðir. Auðlindir í þjóðareign. Þjóðaratkvæðagr. Skarpari skil m. handhafa ríkisvalds
Íris Þórarinsdóttir 7231 grunnskólakennari Reykjanesbæ
Ísleifur Friðriksson 8331 þúsundþjalasmiður, rekstrarfulltrúi hjá ÍTR Seltjarnarnesi
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir 7319 stjórnsýslufræðingur Reykjavík Tryggja að vilji almennings endurspeglist í aðgerðum ríkisvaldsins og yfirráð þjóðarinnar yfir náttúruauðlindum. Þjóðaratkvæðagreiðslur og skýr mörk valds og ábyrgðar.
Jakobína Edda Sigurðardóttir 4525 framkvæmdastjóri, sjúkraþjálfari Reykjavík Beint lýðræði, aðskilnaður löggjafar- og framkvæmdavalds, auðlindir þjóðareign, auðskilin stjórnarskrá, sterkara siðferði, minni spilling. Framtíð Íslands.is
Jan Eric Jessen 7165 námsmaður Akureyri
Jóhann Rúnar Björgvinsson 5889 hagfræðingur Reykjavík
Jóhann Gunnarsson 8562 fv. skipstjóri Akureyri
Jóhann Halldórsson 5801 hæstaréttarlögmaður Garðabæ
Jóhann Jóhannsson 9728 Reykjavík
Jóhann Ólafsson 8265 kerfisfræðingur Reykjavík
Jóhann Hjalti Þorsteinsson 2149 sagnfræðingur Fljótsdalshreppi Að varsla mannréttinda verði skilgreind sem fyrsta hlutverk ríkisins, að hámark verði sett á fjölda kjörtímabila ráðamanna, að við hættum að einkavæða gróðann og þjóðnýta tapið, að ríki og kirkja verði aðskilin
Jóhanna Guðmundsdóttir 5317 löggiltur fasteignasali Reykjanesbæ
Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir 3425 B.Sc. viðskiptalögfræði Kópavogi
Jóhannes Jónsson 7605 nemi Reykjavík
Jóhannes Þór Skúlason 8419 grunnskólakennari Hafnarfirði Stóraukið beint lýðræði, málskotsréttinn í hendur þjóðarinnar, skýrari aðgreiningu og takmörk ríkisvaldsins Jóhannes Þór.com og Facebook
Jón Gunnar Benjamínsson 7385 frumkvöðull Eyjafjarðarsveit
Jón Bjarni Bjarnason 5394 kennari, markþjálfi Hafnarfirði
Jón Jósef Bjarnason 5042 ráðgjafi Mosfellsbæ Auðskilin stjórnarskrá, kviðdómur í mikilvægum málum, þjóðaratkvæðisgreiðslur, kosning hæstaréttardómara, persónukjör, eitt kjördæmi, hámarkseta 2 kjörtímabil
Jón Benedikt Björnsson 8243 sálfræðingur, rithöfundur Kópavogi
Jón Einar Haraldsson 2182 kennari, námsráðgjafi Akureyri
Jón Þorvaldur Heiðarsson 6538 lektor Akureyri
Jón Valur Jensson 8804 guðfræðingur, prófarkalesari Reykjavík Á móti ESB-aðild. Völd forsetans mikilvæg, þurfi skýrari skilgreiningu. Dregið úr valdi flokka á Alþingi, og opinberri fjárstuðnings til þeirra
Jón Bjarni Jónsson 2094 framkvæmdastjóri Garðabæ
Jón Þóroddur Jónsson 5416 fjarskiptaverkfræðingur Reykjavík
Jón Hermann Karlsson 6296 viðskiptafræðingur Reykjavík
Jón Pétur Líndal 6791 verktaki Skorradalshreppi
Jón Ólafsson 7671 prófessor Reykjavík
Jón Pálmar Ragnarsson 2446 stjórnmálafræðingur Bæjarhreppi
Jón Þorsteinn Sigurðsson 3216 þroskaþjálfanemi Seltjarnarnesi
Jón Axel Svavarsson 9959 nemi Akranesi
Jón Steindór Valdimarsson 2314 lögfræðingur Reykjavík Stjórnarskráin á að endurspegla bestu manna yfirsýn eftir yfirvegun og rökræður. Til þess verks þarf að koma með opnum huga Facebook
Jón Þór Þorgeirsson 9475 viðskiptafræðingur, verkfræðingur Kópavogi
Jóna Sólveig Elínardóttir 4217 meistaranemi í alþjóðasamskiptum Reykjavík Jafnrétti kynjanna. Endurskilgreining á hlutverki forseta. Jöfnun atkvæðavægis
Jónas Pétur Hreinsson 7154 iðnrekstrarfræðingur Reykjavík Mannleg reisn og friðhelgi hennar. Ítarlegri málsskotsréttur. Persónukjör til Alþingis. Aðskilnaður ríkis og kirkju. Auðlindir óframseljanleg eign þjóðarinnar. Þingseta háð tímamörkum
Jónas Kristjánsson 9915 ritstjóri Seltjarnarnesi Jónas.is
Jónas Tryggvason 4129 framkvæmdastjóri Reykjavík Friðsöm þjóð í friðsömu landi, hófsöm skipting valds, skipan kosningamála, mannréttindi, virkt lýðræði, jafnrétti, trúfrelsi, auðlindamál, menntun og alþjóðahygga.
Jónína Bjartmarz 8287 lögfræðingur, athafnakona Reykjavík
Jónína Ólafsdóttir 4624 landfræðingur Reykjavík
Jórunn Edda Helgadóttir 3205 meistaranemi í alþjóða- og samanburðarlögfræði Reykjavík Að stjórnarskráin verði byggð á mannréttindum allra og í heild miði að raunverulegri tryggingu mannréttinda – bæði félagslegra og borgaralegra réttinda, og óháð fjárhagslegri, félagslegri og lagalegri stöðu
Júlíana Guðmundsdóttir 6637 verkefnisstjóri Reykjavík
Júlíus Sólnes 8782 verkfræðingur Reykjavík Þurfum nýja stjórnarskrá til að brjóta upp hinar óheppilegu og ólýðræðislegu stjórnunaraðferðir gamla flokkakerfisins. Sníða þarf stakk eftir vexti
Jökull Arngeir Guðmundsson 2578 eldri borgari, málmiðnaðarmaður Akureyri
Jörmundur Ingi Hansen 3414 Reykjavíkurgoði Reykjavík
Karen Elísabet Halldórsdóttir 6615 varabæjarfulltrúi í Kópavogi Kópavogi
Karl Lárus Hjaltested 2523 hafnarvörður Reykjavík
Katrín Fjeldsted 7715 læknir Reykjavík
Katrín Oddsdóttir 8463 lögfræðingur Reykjavík
Katrín Sigurðardóttir 5691 geislafræðingur, formaður Félags geislafræðinga Mosfellsbæ
Kári Allansson 9145 tónlistarmaður, nemi Reykjavík
Kjartan Hjörvar 4272 fjarskiptaverkfræðingur Reykjavík
Kjartan Jónsson 9387 þýðandi, framkvæmdastjóri Múltikúlti Reykjavík Beint lýðræði, aðskilnaður löggjafar- og framkvæmdavalds, aðskilnaður ríkis og kirkju, auðlindir þjóðareign, réttindi almennings gagnvart lögreglu og dómsvaldi verði tryggð.
Kjartan Ragnarsson 3667 forstöðumaður Borgarbyggð Þrískipt vald í raun, ekki ráðherra á Alþingi, endurskoða forsetaembættið, endursk. kjördæmaskipun, þjóðareign sé þjóðareign.
Kjartan Þór Ragnarsson 6802 framhaldsskólakennari Reykjavík Virkt lýðræð
Kjartan Sigurgeirsson 4998 Kerfisfræðingur Kópavogi
Kolbeinn Aðalsteinsson 7143 líftæknifræðingur, gæðastjóri Fjallabyggð
Kolbrún Baldursdóttir 4712 sálfræðingur Reykjavík
Kolbrún Anna Björnsdóttir 2204 leikari, kennari, höfundur Kópavogi
Kolbrún Karlsdóttir 4756 heimavinnandi Svf. Árborg
Kristbjörg Þórisdóttir 6582 Kandídatsnemi í sálfræði Mosfellsbæ Mannréttindi, lýðræði, sjálfsákvörðunarréttur þjóðarinnar, þjóðareign á auðlindum. Þrískipting ríkisvalds, efling Alþingis og helstu stofnana þess. Gæðum lands, þjóðar og samfélags verði skilað vel til komandi kynslóða.
Kristbjörn Helgi Björnsson 4536 sagnfræðingur Hafnarfirði
Kristinn Dagur Gissurarson 7847 milli starfa Kópavogi
Kristinn Hannesson 5493 rafvirki Reykjavík
Kristinn Björn Valdimarsson 5856 félagsliði Seyðisfirði
Kristín Erna Arnardóttir 4789 verkefnastjóri Reykjavík
Kristín Elfa Guðnadóttir 6934 útgáfustjóri Reykjavík
Kristín Jónsdóttir 9013 skrifstofustjóri, sagnfræðingur og íslenskufræðingur Reykjavík Legg ríka áherslu á jafnrétti, náttúruvernd og lýðræðis- og félagslegar umbætur.
Kristín Vala Ragnarsdóttir 8507 sviðsforseti í HÍ Reykjavík
Kristján Ingvarsson 3095 verkfræðingur Seltjarnarnesi
Kristján Vigfússon 9684 Kennari við Háskólann í Reykjavík Reykjavík
Kristófer Már Kristinsson 2941 Kennari Reykjavík
Lára Óskarsdóttir 6406 Dale Carnegie þjálfari Reykjavík Verndum ísl.tungu, málfrelsi og frið. Halda sambandinu við kirkjuna. lara6406.is
Lárus Elíasson 3447 framkvæmdastjóri Reykjavík
Lárus Jón Guðmundsson 8672 verkefnisstjóri Hafnarfirði
Lárus Ýmir Óskarsson 6395 Leikstjóri Reykjavík
Leó E. Löve 3227 hæstaréttarlögmaður Reykjavík
Loftur Már Sigurðsson 6274 viðskiptastjóri Reykjavík
Lovísa Arnardóttir 7308 ráðgjafi hjá UNICEF Ísland Reykjavík Mannréttindi kvenna og barna, femínismi
Lóa Steinunn Kristjánsdóttir 8628 framhaldsskólakennari Reykjavík
Ludvig Árni Guðmundsson 5603 Læknir Kópavogi
Lúðvíg Lárusson 7451 sálfræðingur Reykjavík
Lúðvík Emil Kaaber 5823 Lögfræðingur Kópavogi
Lýður Árnason 3876 Læknir, kvikmyndagerðarmaður Hafnarfirði
Magnea Jóhanna Matthíasdóttir 7682 þýðandi Reykjavík
Magni Hjálmarsson 7935 útgefandi Svf. Álftanesi
Magnús Víkingur Grímsson 4239 forstjóri Kópavogi
Magnús Magnússon 7209 öryrki, kvikmyndagerðamaður Kópavogi
Magnús Óskarsson 3887 bílasali Akranesi
Magnús Ingi Óskarsson 3359 stofnandi, forstöðumaður Hafnarfirði
Magnús Thoroddsen 5405 fv. hæstaréttarlögmaður Reykjavík
Margrét Cela 2534 doktorsnemi í alþjóðasamskiptum við háskólann í Lapplandi Reykjavík Ekki nýja stjórnarskrá, endurbætur. Þrískipting valdsins, styrkja Alþingi, jafna atkvæðavægi, takmarka embættistíma forseta, þingmanna og ráðherra, auðlindir í þjóðareigu
Margrét Dóra Ragnarsdóttir 4426 tölvunarfræðingur Reykjavík Mannréttindi, jafnrétti, jafnræði, opin stjórnsýsla og sjálfbær þróun Facebook
Margrét Jensína Þorvaldsdóttir 3315 aðjunkt við Háskólann á Akureyri, leikskólakennari Akureyri Heiðarleg vinnubrögð, virðing og opinn hugur um tillögur frá þjóðfundi, staðinn verði vörður um jafnræði og réttindi minnihlutahópa. Facebook
María Ágústsdóttir 4635 prestur Reykjavík
Maríanna Bergsteinsdóttir 3953 dýralæknir Bláskógabyggð Mannréttindi borgaranna, þrískiptingu valds, hömlur á valdi, auðlindir fólksins Facebook
Marín Rós Tumadóttir 3931 stjórnmálafræðingur Reykjavík
Máni Arnarson 5834 verkfræðingur Reykjavík
Már Wolfgang Mixa 4041 fjármálafræðingur Hafnarfirði
Michele Rebora 3898 stjórnunarráðgjafi Mosfellsbæ Glöggt er gestsaugað Facebook
Mikael Marlies Karlsson 3194 prófessor Reykjavík
Nils Erik Gíslason 8474 tæknimaður Reykjanesbæ
Nína Björg Sæmundsdóttir 9409 viðskiptafræðingur Kópavogi
Njáll Ragnarsson 2952 stjórnmálafræðingur Vestmannaeyjum
Oddur Magnús Sigurðsson 6472 meistaranemi í lögfræði Reykjavík
Ottó Hörður Guðmundsson 6659 vaktstjóri Reykjavík
Ólafur Árni Halldórsson 5273 grafískur hönnuður, BFA Reykjanesbæ Facebook
Ólafur Hannibalsson 2259 blaðamaður Reykjavík
Ólafur Örn Haraldsson 7924 þjóðgarðsvörður Þingvöllum Reykjavík
Ólafur Jakobsson 4558 tæknifræðingur Akureyri
Ólafur Jónsson 6769 viðskiptafræðingur Reykjavík Velferð án forræðishyggju. Hjálparhönd fyrir þá sem þurfa án handleiðslu fyrir þá sem henni hafna.
Ólafur Jóhann Proppé 6351 fv. rektor Kennaraháskóla Íslands Svf. Álftanesi
Ólafur Sigurðsson 8848 fv. varafréttastjóri Reykjavík
Ólafur Gunnar Sigurðsson 3128 kultursociolog Reykjavík
Ólafur Már Vilhjálmsson 4745 verslunarmaður Akureyri
Ólafur Torfi Yngvason 6186 nemandi Kongens Lyngby, Danmörku
Óli Már Aronsson 3491 vélfræðingur Rangárþingi ytra
Óli Gneisti Sóleyjarson 4283 þjóðfræðingur Reykjavík Aðskilnaður ríkis og kirkju. Ítarlegri mannréttindakafli
Ólína Freysteinsdóttir 9574 verkefnastjóri RHA Akureyri Tryggja að Stjórnarskráin verði okkar, sá sáttmáli sem mótar framtíð okkar og líf. Það þarf að tryggja þrískiptingu ríkisvalds, framkvæmdarvaldi séu settar skorður. þjóðarauðlindir skilgreindar og ákvæði um þjóðareignina í stjórnarskrá.
Ómar Þorfinnur Ragnarsson 9365 fjölmiðlamaður Reykjavík
Óskar Ísfeld Sigurðsson 2402 deildarstjóri matvælaeftirlits Reykjavíkurborgar Reykjavík
Patricia Anna Þormar 8947 laganemi Reykjavík
Pawel Bartoszek 9563 stærðfræðingur Reykjavík
Páll I. Blöndal Sigurbjörnsson 4371 verkefnastjóri hugbúnaðarlausna Mosfellsbæ Heiðarleiki og samvinna. Komandi kynslóðum til heilla.
Páll Rafnar Þorsteinsson 8232 doktorsnemi Kaupmannahöfn, Danmörku
Pálmar Þorsteinsson 8738 nemi Reykjavík
Pétur Guðjónsson 5812 stjórnunarráðgjafi Reykjavík
Pétur Georg Guðmundsson 7616 framkvæmdastjóri Garðabæ
Pétur Gunnlaugsson 2292 lögmaður, útvarpsmaður Reykjavík
Pétur Óli Jónsson 9497 sérfræðingur Reykjavík
Pétur Kristjánsson 6714 þjóðfræðingur Seyðisfirði
Pétur Björgvin Þorsteinsson 7891 djákni í Glerárkirkju Akureyri
Ragnar Jónsson 5053 tónlistarkennari Reykjavík
Ragnar Ómarsson 2369 byggingarfræðingur Reykjavík
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir 2864 framkvæmdastjóri Tjónavarna Hafnarfirði
Ragnheiður Birna Fossdal 3524 líffræðingur Seltjarnarnesi
Ragnhildur Gunnlaugsdóttir 8716 leikskólakennari Svf. Álftanesi
Ragnhildur Sigurðardóttir 6692 umhverfisfræðingur, lektor, bóndi Snæfellsbæ
Ragnhildur Sigurðardóttir 9893 þýðandi Ísafjarðarbæ
Ragnhildur Vigfúsdóttir 8089 deildarstjóri Reykjavík
Rakel Sigurgeirsdóttir 3865 framhaldsskólakennari Akureyri
René Biasone 6516 sérfræðingur, doktorsnemi, stuðningsfulltrúi Reykjavík Stjórnmál frjáls frá efnahagsvaldi, gegnsætt ríkisvald, aukna samhygð, vernd viðkvæmra hópa
Reynir Heiðar Antonsson 4657 stjórnmálafræðingur, öryrki Akureyri
Reynir Grétarsson 7341 framkvæmdastjóri Reykjavík
Reynir Vilhjálmsson 6329 framhaldsskólakennari, eðlisfræðingur Reykjavík
Róbert Hlynur Baldursson 7627 nemi í kennslufræðum til kennsluréttinda Norðurþingi Ríkisstjórn kosin beint. Rafrænt og milliliðalaust Alþingi. Landshlutastjórnir. Þjóðaratkvæðagreiðslur auðveldaðar. Auðlindir í þjóðareign
Rósa Guðrún Erlingsdóttir 8485 doktorsnemi Kaupmannahöfn, Danmörku
Rúnar Þór Jónsson 5768 lögfræðingur Akureyri


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. RÚV. „Um 500 bjóða sig fram“.
Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010
A - I  • Í - R  • S - Ö