Háskólinn í Færeyjum
Útlit
(Endurbeint frá Fróðskaparsetur Føroya)
Háskólinn í Færeyjum (Færeyska: Fróðskaparsetur Føroya) er háskóli í Þórshöfn, Færeyjum. Hann var stofnaður af Vísindafélagi Færeyja árið 1965 og hét þá Academia Færoensis. Það var hins vegar ekki fyrr en árið 1990 sem skólinn var formlega viðurkenndur sem háskóli[1].
Rektor skólans er Jóan Pauli Joensen[2].
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Academia Færoensis - søgan um setrið“. Sótt 14. mars 2010.
- ↑ „Starvsfólk“. Sótt 14. mars 2010.