Fossvogslaug
Útlit
Fossvogslaug er fyrirhuguð sundlaug í Fossvogsdal milli Reykjavíkur og Kópavogs. Hún verður nálægt grunnskólum dalsins, Snælandsskóla og Fossvogsskóla.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Fossvogslaug verður staðsett á milli grunnskólanna tveggja Vísir, sótt 28/4 2022