Fara í innihald

Loðfíll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fornfíll)
Loðfíll

Ástand stofns
Forsögulegt dýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fílar (Proboscidea)
Ætt: Fílaætt (Elephantidae)
Ættkvísl: Mammuthus
Brookes, 1828
Species

Loðfíll (mammút eða fornfíll[1]) (fræðiheiti: Mammuthus) er ættkvísl nokkurra útdauðra tegunda fíla sem voru með stórar sveigðar vígtennur og norðlægari tegundir þeirra voru með loðinn feld. Loðfílar komu fram á míósentímabilinu fyrir 6 milljónum ára og dóu út um 3750 f.Kr.

Tegundin er horfin af völdum manna[2]. Vísindamenn hafa í gegnum árin reynt að endurskapa dýrategundina en það hefur enn ekki tekist. [heimild vantar]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. september 2015. Sótt 25. mars 2009.
  2. The role of human of the stone age in the death of the mammoth faunal complex
Mammuthus
Mammuthus
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.