Fara í innihald

Formgerð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Formgerð er það sem eitthvað samanstendur af. Hún er stundum óáþreifanlegt hugtak og getur átt við það sem kerfi eða efnislegur hlutur samanstendur af. Formgerð er samsetning eða safn af tengdum hlutum. Hún getur verið stigveldi eða ekki.

Formgerð er mjög mikilvægt hugtak í vísinda, heimspeki og list og er undirstöður þessara fræðigreina. Nokkur dæmi um formgerð er samsetning snjóflygsum eða greining um segulsvið.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.