Force India
Útlit
![]() | |
Fullt nafn | Force India Formula One Team (2008–2011) Sahara Force India Formula One Team (2012–2018) |
---|---|
Höfuðstöðvar | Silverstone, Bretland |
Stofnandi | Vijay Mallya og Michiel Mol |
Markverðir ökumenn | ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Fyrra nafn | Spyker F1 Team |
Næsta nafn | Racing Point Force India |
Fyrsta þáttaka | Ástralski kappaksturinn 2008 |
Fjöldi keppna | 203 |
Vélar | Ferrari og Mercedes |
Heimsmeistari bílasmiða | 0 |
Heimsmeistari ökumanna | 0 |
Sigraðar keppnir | 0 |
Verðlaunapallar | 6 |
Stig | 987 |
Ráspólar | 1 |
Hröðustu hringir | 5 |
Final entry | Ungverski kappaksturinn 2018 |
Force India var Formúlu 1 lið í eigu indverska milljarðamæringsins Vijay Mallya eftir hann keypti Spyker Formúlu 1 liðið. Liðið keppti frá 2008 til 2018.
Árið 2018 var stofnandi liðsins Vijay Mallya ásakaður um fjársvik og hafði ekki lengur efni á að reka liðið.[1] Hópur fjárfesta sem var leiddur af Lawrence Stroll, faðir þáverandi Williams ökumannsins Lance Stroll, keypti liðið og gerði það að Racing Point[2] sem var síðan aftur breytt árið 2021 í Aston Martin.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hungarian Grand Prix: Force India put into administration by High Court“. bbc.com. 27. júlí 2018. Sótt 13. apríl 2025.
- ↑ Adam Cooper (4. október 2018). „Racing Point paid £90 million for Force India acquisition“. motorsport.com. Sótt 13. apríl 2025.
- ↑ „Racing Point set to become Aston Martin works team for 2021“. formula1.com. 31. janúar 2020. Sótt 13. apríl 2025.