Force India

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Force India er formúlulið í eigu indverska milljarðamæringsins Vijay Mallya eftir hann keypti Spyker F1. Liðið mun keppa í sinni fyrstu keppni í Ástralíu 2008. Ökumenn liðsins eru Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.