Fara í innihald

Force India

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Force India
Fullt nafnForce India
Formula One Team
(2008–2011)
Sahara Force India
Formula One Team
(2012–2018)
HöfuðstöðvarSilverstone, Bretland
StofnandiVijay Mallya og Michiel Mol
Markverðir ökumennMexíkó Sergio Pérez
Frakkland Esteban Ocon
Ítalía Giancarlo Fisichella
Þýskaland Nico Hülkenberg
Ítalía Vitantonio Liuzzi
Bretland Paul di Resta
Þýskaland Adrian Sutil
Fyrra nafnSpyker F1 Team
Næsta nafnRacing Point Force India
Fyrsta þáttakaÁstralski kappaksturinn 2008
Fjöldi keppna203
VélarFerrari og Mercedes
Heimsmeistari
bílasmiða
0
Heimsmeistari
ökumanna
0
Sigraðar keppnir0
Verðlaunapallar6
Stig987
Ráspólar1
Hröðustu hringir5
Final entryUngverski kappaksturinn 2018

Force India var Formúlu 1 lið í eigu indverska milljarðamæringsins Vijay Mallya eftir hann keypti Spyker Formúlu 1 liðið. Liðið keppti frá 2008 til 2018.

Árið 2018 var stofnandi liðsins Vijay Mallya ásakaður um fjársvik og hafði ekki lengur efni á að reka liðið.[1] Hópur fjárfesta sem var leiddur af Lawrence Stroll, faðir þáverandi Williams ökumannsins Lance Stroll, keypti liðið og gerði það að Racing Point[2] sem var síðan aftur breytt árið 2021 í Aston Martin.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hungarian Grand Prix: Force India put into administration by High Court“. bbc.com. 27. júlí 2018. Sótt 13. apríl 2025.
  2. Adam Cooper (4. október 2018). „Racing Point paid £90 million for Force India acquisition“. motorsport.com. Sótt 13. apríl 2025.
  3. „Racing Point set to become Aston Martin works team for 2021“. formula1.com. 31. janúar 2020. Sótt 13. apríl 2025.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.