Foleo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Foleo er óútkomið tæki frá Palm. Það er í raun pínu lítil fartölva með 10" skjá sem tengist síma og kemst á netið. Það vegur rétt rúmlega 1 kg. Það inniheldur bluetooth, Wi-Fi og Infra-Red tengi. Það keyrir á Linux kjarna.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða Foleo

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.