Flokkur:Spendýrafræði
Útlit
Spendýrafræði er undirgrein dýrafræðinnar sem fæst við rannsóknir á spendýrum. Þeir sem leggja stund á greinina kallast spendýrafræðingar. Meðal undirgreina eru fremdardýrafræði, hvalafræði, hestafræði og hundafræði.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Spendýrafræði.
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 4 undirflokka, af alls 4.
F
H
- Hundafræði (1 S)
- Hvalafræði (1 S)