Flokkur:Miðtaugakerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Miðtaugakerfi er í líffærafræði annar tveggja hluta taugakerfis, myndað úr heila og mænu. Hinn hlutinn kallast úttaugakerfi.

Miðtaugakerfið gegnir því hlutverki að vera stjórnstöð fyrir alla starfsemi líkamans, það vinnur úr því áreiti sem berast því í gegnum úttaugakerfið og ákveður hvernig bregðast skuli við þeim.

Aðalgrein: Miðtaugakerfið


Taugakerfið

Heili - Mæna - Miðtaugakerfið - Úttaugakerfið - Viltaugakerfið - Dultaugakerfið - Semjukerfið - Utansemjukerfið

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 1 undirflokk, af alls 1.

H

Síður í flokknum „Miðtaugakerfið“

Þessi flokkur inniheldur 3 síður, af alls 3.