Fara í innihald

Flokkur:Íslenskar sumarbúðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Með aukinni þéttbýlismyndun á Íslandi á tuttugustu öldinni tóku einstaklingar og félagasamtök að bjóða upp á sumardvöl fyrir börn að erlendri fyrirmynd. Þó var sérkenni íslenskra sumarbúða frá upphafi að meiri áhersla var lögð á uppbyggingu húsnæðis heldur en sumardvöl í tjöldum eins og víða tíðkast erlendis.

Síður í flokknum „Íslenskar sumarbúðir“

Þessi flokkur inniheldur 6 síður, af alls 6.