Fara í innihald

Kaldársel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Við Kaldársel.

Kaldársel eru sumarbúðir KFUK sem eru staðsettar austan við Hafnarfjörð í nágrenni Helgafells. Þar rennur Kaldá sem staðurinn er nefndur eftir. Elsti hluti skálans er frá 1925 en tvisvar hefur verið byggt við hann.

Í næsta nágrenni við Kaldársel eru vinin Valaból, eldstöðin Búrfellsgjá, móbergsfjallið Helgafell, ýmsir hellar, skóglendi og önnur útivistarsvæði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.