Flokkunarhatturinn
Flokkunarhatturinn er töfrahattur úr sögunum um Harry Potter eftir J.K. Rowling. Hatturinn sér um að flokka nýnema Hogwartsskóla í heimavistirnar fjórar: Gryffindor, Ravenclaw, Hufflepuff og Slytherin.

Flokkunarhatturinn er töfrahattur úr sögunum um Harry Potter eftir J.K. Rowling. Hatturinn sér um að flokka nýnema Hogwartsskóla í heimavistirnar fjórar: Gryffindor, Ravenclaw, Hufflepuff og Slytherin.